fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Er umfjöllun um Pepsi Max-deildina í ökkla eða eyra? – ,,Misstígum okkur flest í leik eða starfi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 14:25

Ólafur Kristjánsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Nielsen, markvörður FH hefur fullt traust frá Ólafi Kristjánssyni, þjálfara liðsins. Markvörðurinn gerði sig sekan um mistök, í marki Víkings í síðustu umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Gunnar gerði sig sekan um mistök, sem mikið hefur verið fjallað um. Ólafur segir að öll umræða í dag sé í ökkla eða eyra.

,,Það þarf helst allt að vera í efsta stigi í dag, þegar menn eru að fjalla um þetta. Þá er það í ökkla eða eyra,“ sagði Ólafur við Facebook síðu FH í dag.

Ólafur segir að það sé ekki hægt að dæma markvörð, út frá einum mistökum.

,,Mér finnst þú ekki getað dæmt leikmann út frá einum einstökum mistökum, hann veit það sjálfur á að hann átti að grípa þennan bolta. Ég held að það séu ekki miklar líkur á að svona atvik komi upp í bráð.“

Það er eðlilegt að gera mistök að mati Ólafs, það sem skipti máli, er hvernig menn bregðast við.

,,Þetta snýst ekki um að gera mistök eða gera ekki mistök, þetta snýst um hvernig menn bregðast við því. Ef að það eru einhverjir sem fara í gegnum lífið án mistaka, þá er það bara fínt. Ég held að við flest, í leik eða starfi, misstígum okkur. Við þurfum að styðja hann, hann er góður drengur og markvörður. Hann er okkar markvörður númer eitt.“

Viðtalið við Ólaf má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar