fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig rauðhærða undrið Valdimar fagnaði heima í stofu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir ótrúlegan leik við lið Barcelona í gær. Leikið var á Anfield en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Börsunga og var liðið því í frábærri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Eitt mark var skorað í fyrri hálfleik í Liverpool en það gerði Belginn Divock Origi fyrir heimamenn á sjöundu mínútu. Í seinni hálfleik fór allt í gang hjá Liverpool og sérstaklega eftir innkomu Georginio Wijnaldum. Wijnaldum skoraði annað mark Liverpool á 54. mínútu með fínu skoti og svo annað stuttu seinna með frábærum skalla. Það var svo Origi sem sá um að tryggja Liverpool áfram en hann skoraði fjórða mark liðsins eftir hornspyrnu.

Stuðningsmenn Liverpool út um allan heim misstu sig í gleðinni í gær eftir að leiknum lauk. Valdimar Víðisson, var einn þeirra, hann er skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði

Valdimar var markmaður á yngri árum með UMFB (Bolungarvík) og BÍ 88 á Ísafirði. Þótti Valdimar afar efnilegur, kallaður rauðhærða undrið.

Allt var tekið upp á myndband þegar Valdimar fagnaði í gær eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze