fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig klefinn leit út eftir tap Sindra í Sandgerði

433
Mánudaginn 6. maí 2019 18:07

Mynd: Reynir Sandgerði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrós dagsins fær lið Sindra frá Höfn í Hornafirði en liðið spilaði við Reyni Sangerði í 3. deild karla í gær.

Sindra-menn mættu til Sandgerðis og spiluðu við heimamenn en þurftu að sætta sig við 3-1 tap.

Reynir birti frábæra mynd á Facebook-síðu sína eftir leikinn þar sem má sjá hvernig þeir í Sindra gengu um búningsklefann.

,,Þegar starfsfólk okkar (sjálfboðaliðar) fór inn í gestaklefann að viðureign lokinni blasti þessi sjón við,“ stóð í færslu Sindra.

,,Til algjörar fyrirmyndar hjá Sindramönnum og öðrum liðum til eftirbreytni.“

Klefinn var í algjöru toppstandi eftir að leikmenn Sindra höfðu yfirgefið svæðið og er umgengnin svo sannarlega til fyrirmyndar.

Færsluna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum