fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Framtíð Casillas í óvissu eftir að hann var útskrifaður af sjúkrahúsi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iker Casillas, hafði ekki hugmynd um það að hann hefði fengið hjartaáfall á æfingu í síðustu viku.

Casillas fór í aðgerð á spítala í Porto eftir æfingu liðsins, þessi 37 ára gamli markvörður er á batavegi, eftir aðgerð.

Markvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag, en hann veit ekki hvað framtíð hans ber í skauti sér. Líklegt er að hann verði að hætta í fótbolta.

,,Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér,“ sagði Casillas þegar hann fór af spítalanum.

,,Það mikilvægasta er að vera hérna í dag, mér líður betur. Ég hvíli mig í nokkrar vikur og mánuði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum