fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu unglingar í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory, segir að Jadon Sancho leikmaður Borussia Dortmund sé verðmætasti ungi leikmaðurinn, í fótboltanum. Sancho er ungur að árum og hefur slegið í gegn með Dortmund.

Sancho er orðaður við Manchester United en hann hefur stimplað sig inn með enska landsliðinu.

CIES metur Sancho á 128 milljónir punda en Matteo Guendouzi hjá Arsenal er í öðru sæti, hann er metinn á 60 milljónir punda.

CIES metur frammistöðu, aldur, samning leikmanns og fleiri atriði inn í þessar tölur sínar.

Lista um þetta má sjá hér að neðan.


1. Jadon Sancho – £128m

2. Matteo Guendouzi – £60m

3. Nicolo Zaniolo – £57m

4. Kai Havertz – £55m

5. Declan Rice – £54m

6. Gianluigi Donnarumma – £50m

7. Vinicius Junior – £46m

8. Justin Kluivert – £38m

9. Evan N’Dicka – £37m

10. Ryan Sessegnon – £37m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum