fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stjarna Barcelona byrjuð að fylgja vonarstjörnu Íslands: ,,Bið að heilsa Messi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson hefur búið sér til nafn í knattspyrnuheiminum á skömmum tíma, hann hefur slegið í gegn.

Arnór hefur verið frábær með CSKA Moskvu á sínu fyrsta tímabili, í Rússlandi. Arnór skoraði meðal annars gegn Real Madrid, þar varð hann heimsfrægur.

Ousame Dembele, sóknarmaður Barcelona er byrjaður að fylgja Arnóri á Instagram og hann vekur athygli á því.

,,Takk fyrir þetta vinur..! Bið að heilsa Messi,“ skrifaði Arnór á Twitter, í léttum tón.

Arnór er orðaður við stærri lið í sumar en hann hefur vakið mikla athygli liða á Ítalíu. Arnór er fæddur árið 1999 og er vonarstjarna Íslands í fótbolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum