fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Aukaspyrnan sem tryggði Liverpool sigur: Er þetta brot?

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Newcastle.

Það var boðið upp á frábæra skemmtun á St. James’ Park en Liverpool vann að lokum dramatískan sigur.

Liverpool komst tvisvar yfir í leiknum í fyrri hálfleik en í bæði skiptin jöfnuðu heimamenn.

Það var svo Divock Origi sem tryggði Liverpool stigin þrjú með marki á 86. mínútu og skaut liðinu á toppinn.

Origi skoraði með skalla eftir aukaspyrnu en miðjumaðurinn Fabinho fiskaði hana.

Það eru þó alls ekki allir sammála um að dómurinn hafi verið réttur en Matt Ritchie var dæmdur brotlegur.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður