fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ný stjarna á Englandi: Sá yngsti í sögunni til að spila leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott er ekki nafn sem margir kannast við en hann er ungur leikmaður Fulham á Englandi.

Eliott er aðeins 16 ára gamall en hann fagnaði afmæli sínu fyrir mánuði síðan og spilaði í dag í efstu deild.

Hann er talinn gríðarlegt efni og kom við sögu er Fulham tapaði 1-0 fyrir Wolves í úrvalsdeildinni.

Elliott er nú yngsti leikmaður sögunnar til að spila í úrvalsdeildinni og bætir met Matthew Briggs.

Briggs var einnig á mála hjá Fulham en var mánuði eldri en Elliott er hann spilaði gegn Middlesbrough árið 2007.

Eliott er fæddur þann 4. apríl árið 2003 og kom til Fulham frá Queens Park Rangers er hann var 15 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður