fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Leifur upplifði dramatíkina í kvöld: ,,Ég er brjálaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leifur Andri Leifsson, leikmaður HK, var súr á svip í kvöld eftir 2-2 jafntefli liðsins við Breiðablik í Kórnum.

HK var með 2-0 forystu þegar örfáar mínútur voru eftir en Blikum tókst að jafna í 2-2 í blálokin.

Leifur var að vonum fúll eftir þessi úrslit og segir að hans menn hafi átt skilið mun meira úr leiknum.

,,Ekki það að það sé aðalatriðið, hann var líka á ferð held ég,“ sagði Leifur um aukaspyrnuna sem Blikar fengu undir lokin en hún var tekin á vitlausum stað fyrir jöfnunarmarkið.

,,Við áttum bara að gera betur, við vorum með leikinn í höndunum og yfirspiluðum þá í fyrri hálfleik. Við skoruðum tvö mörk snemma og féllum svo of mikið.“

,,Við þurfum að halda einbeitingunni í 90 mínútur plús mínútur til að klára lið eins og Breiðablik.“

,,Ég held að við höfum komið fólki á óvart í dag en við vitum að við erum góðir. Við eigum að vera betur og klára svona leiki.“

,,Ég er bjálaður ef ég á að segja eins og er. Við áttum skilið þrjú stig skilið í dag og ég held að Blikarnir viti það líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður