fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tíu launahæstu knattspyrnumenn heims: Þénar mun meira en Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona á Spáni, er launahæsti knattspyrnumaður heims um þessar mundir.

Þetta kemur fram í árlegum lista L’Equipe í Frakklandi en þar er birt nöfn tíu launahæstu leikmanna heims.

Það kemur kannski einhverjum á óvart að Messi er með mun hærri laun en Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus.

Skoðað er mánaðarleg laun hvers og eins leikmanns og þénar Messi 7,3 milljónir punda fyrir sín störf.

Aðeins tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni komast á lista en það eru þeir Mesut Özil hjá Arsenal og Alexis Sanchez hjá Manchester United.

Listann má sjá hér.

10. Mesut Özil (Arsenal) – 1,4 milljónir punda á mánuði

9. Kylian Mbappe (PSG) – 1,5 milljónir punda á mánuði

8. Alexis Sanchez (Manchester United) – 1,99 milljónir punda á mánuði

7. Philippe Coutinho (Barcelona) – 2 milljónir punda á mánuði

6. Gareth Bale (Real Madrid) – 2,2 milljónir punda á mánuði

5. Luis Suarez (Barcelona) – 2,5 milljónir punda á mánuði

4. Neymar (PSG) – 2,7 milljónir punda á mánuði

3. Antoine Griezmann (Atletico Madrid) – 2,9 milljónir punda á mánuði

2. Cristiano Ronaldo (Juventus) – 4,1 milljón punda á mánuði

1. Lionel Messi (Barcelona) – 7,3 milljónir punda á mánuði

Lionel Messi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður