fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eltir frægðina og þykist vera stórstjarna: ,,Fólk biður mig um mynd á hverjum degi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Wilkinson er ekki nafn sem margir kannast við en hann er stuðningsmaður Liverpool á Englandi.

Wilkinson komst í fréttirnar á dögunum en hann þykir vera afar líkur Jurgen Klopp, stjóra liðsins.

Hann starfar sem barþjónn og á það til að klæða sig í Liverpool-galla líkt og Klopp sem klæðist fötum merktum Liverpool dagsdaglega.

Wilkinson er meira að segja jafn gamall og Klopp en þeir eru báðir 51 árs gamlir.

,,Ég er aðeins barþjónn en stundum líður mér eins og ég sé frægur,“ sagði Wilkinson en hann vakti fyrst athygli er hann fékk sér að borða á skyndibitastaðnum KFC.

,,Á hverjum degi þá kemur fólk upp að mér og biður mig um mynd því ég lít út eins og Jurgen. Ég samþykki það og brosi – þetta gerist mjög oft í dag.“

Eins og sjá má er vel hægt að ruglast á þeim félögum.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér