Al Foran er ansi vinsæll á samfélagsmiðlum en hann hefur gefið af sér gott orð sem eftirherma.
Foran hefur gaman af því að leika þá sem tengjast inn í knattspyrnuheiminn.
Eftir magnaða frammistöðu hjá Lionel Messi gegn Liverpool hefur Foran sett saman svakalegt myndskeið.
Þar koma öll helstu nöfn knattspyrnuheimsins fyrir og gerir Foran ansi vel.
Hann leikur Jose Mourinho, Jurgen Klopp, David Beckham og fleir snillinga, hann gerir það ansi vel.
Er Foran besta eftirherma í heimi, sjáðu myndskeiðið hér að neðan.
Some of football’s biggest names react to the phenomenal Lionel Messi. pic.twitter.com/rH9eb6A6Cl
— Al Foran (@ImpressionistAL) May 1, 2019