fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Guðmundur kastaði drullu í andlit síðast: Hvað gerist á morgun?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórlekur í Pepsi deild karla um helgina þegar nágrannaslagur fer fram í Kórnum. Breiðablik heimsækir þá HK í Pepsi Max-deild karla.

Ellefu ár eru liðin frá síðasta leik liðanna í efstu deild í lokaumferð Landsbankadeildarinnar í september 2008 á Kópavogsvelli sem þá var eitt drullusvað. HK-ingar unnu þá viðureign 2:1 með mörkum frá Herði Má Magnússyni og Aaron Palomares. Marel Jóhann Baldvinsson klóraði í bakkan fyrir Blika með marki á 85´.

HK rifjar upp frægt atvik úr síðustu viðureign liðanna þegar Guðmundur Kristjánsson, nú leikmaður FH kastaði drullu í andlitð á Almir Cosic, þá leikmanni HK.

,,Sælla minninga. Það er allavega erfitt fyrir menn að leika það eftir í Kórnum,“ skrifar Guðmunur léttur. Leikurinn á morgun 16:00 í Kórnum og má búast vð fullu húsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund