fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Einn sá umdeildasti: Bannað að bera Messi saman við sjöuna hjá Juventus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stranglega bannað að bera þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo saman ef þú spyrð Mario Balotelli.

Messi og Ronaldo eru taldir vera tveir bestu leikmenn heims en þeir hafa barist um þann titil í mörg ár.

Balotelli horfði á leik Barcelona og Liverpool í gær þar sem Messi skoraði tvennu í 3-0 sigri.

Ítalski landsliðsmaðurinn er með 8,7 milljónir fylgjenda á Instagram og hafði þetta að segja um argentínska snillinginn:

,,Geriði það, fótboltans vegna, aldrei bera saman Messi við sjöuna hjá Juventus,“ skrifaði Balotelli.

Báðir leikmennirnir eru gríðarlega hæfileikaríkir og hafa skorað 600 mörk á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó