Mauro Icardi, framherji Inter og stjarna liðsins hefur vakið athygli fyrir myndatöku sem hann fór, með eiginkonu sinni.
Icardi og Wanda Nara skelltu sér í nektarmyndatöku en Nara er einnig umboðsmaður kappans.
Icardi vonast til að fá nýtt félag í sumar en læti hafa verið í kringum hann hjá Inter.
Icardi og Nara eru mjög áberandi í Milan en þessi nýjasta myndataka þeirra hefur vakið mikla athygli.
Þetta má sjá hér að neðan.