fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap gegn Ajax

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 0-1 Ajax
0-1 Donny van de Beek(15′)

Lið Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Ajax í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í undanúrslitum keppninnar og var spilað á heimavelli Tottenham.

Ajax er ekkert lamb að leika sér við en liðið hefur slegið út stórlið Juventus og Real Madrid til þessa.

Þeir hollensku unnu frábæran 1-0 útisiur á Tottenham í kvöld og eru í ákjósanlegri st0ðu fyrir seinni leikinn.

Aðeins eitt mark var skorað eins og áður sagði en það gerði Donny van de Beek fyrir gestina á 15. mínútu.

Ajax var alls ekki verri aðilinn þrátt fyrir að hafa spilað á útivelli og fékk hættulegri færi til að bæta við.

Heimamenn fengu þó nokkur ágætis færi en reyndu aldrei almennilega á markvörð Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó