fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Guðni: Höldum áfram að byggja upp fótboltann og komast á stórmót

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ræddi þá ákvörðun að ræða yfirmann knattspyrnumála á blaðamannafundi í dag.

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ í dag og gerir tveggja ára samning.

Guðni hefur lengi skoðað það að ráða í þessa stöðu og er spenntur fyrir komandi verkefni.

,,Ég held að þetta sé jákvætt skref fyrir okkur í okkar uppbyggingu og okkar fótboltaumhverfi,“ sagði Guðni.

,,Ég held að þetta muni nýtast okkar starfi innan KSÍ mjög vel.“

,,Ég sé þetta sem teymisvinnu með þeim þjálfurum sem hér eru fyrir. Til þess að rýna í hvað við getum best gert innan KSÍ með okkar landslið, uppbyggingum og hæfileikamótum og svo framvegis.“

,,Það er alltaf erfitt að fylgja eftir svona góðum árangri eins og undanfarin ár en það er bara verkefnið.“

,,Markmiðið er að halda áfram að bæta sig og gera jafnvel enn betur og halda áfram að byggja fótboltann upp í landinu og komast á stórmót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Í gær

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband