fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Markahæstu leikmenn Englands: Hver tekur gullskóinn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru bara tvær umferðir eftir í ensku úrvalsdeildinni en lið deildarinnar hafa spilað 36 leiki af 38.

Baráttan um gullskóinn fræga er gríðarlega hörð og eru nokkrir leikmenn sem eiga enn möguleika.

Gullskórinn er afhentur þeim leikmanni sem skorar flest deildarmörk á hverju tímabili á Englandi.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er á toppnum þessa stundina með 21 mark.

Þar á eftir koma tveir leikmenn með 20 mörk, Sergio Aguero hjá Manchester City og Sadio Mane, liðsfélagi Salah.

Hér má sjá markatöfluna.

Mohamed Salah – 21 mark
Sergio Aguero – 20 mörk
Sadio Mane – 20 mörk
Pierre-Emerick Aubameyang – 19 mörk
Jamie Vardy – 18 mörk
Raheem Sterling – 17 mörk
Harry Kane – 17 mörk
Eden Hazard – 16 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó