fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Crouch gerir grín að sjálfum sér: Er þetta hann á bikarnum?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 19:45

Crouch í leik með Stoke.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, leikmaður Burnley á Englandi, er mikill húmoristi og er virkur á samskiptamiðlinum Twitter.

Crouch horfði á PFA verðlaunahátíðina í gær þar sem besti leikmaður tímabilsins á Englandi var kosinn.

Crouch birti í kjölfarið afar skemmtilega færslu þar sem má sjá mynd af bikarnum sem Virgil van Dijk fékk.

,,Ég er gríðarlega stoltur af því að vera á PFA bikarnum fyrir leikmann ársins,“ sagði Crouch.

Crouch er eins og flestir vita mjög stór og grannur og er það vopn sem hann hefur notað til að komast í fremstu röð.

Eins og má sjá er aldrei að vita hvort bikarinn hafi verið hannaður eftir útliti Crouch!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar