fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Skýr skilaboð frá þeim besta: ,,Sögðum að hann ætti að redda þessu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona fengu skýr skilaboð frá fyrirliðanum Lionel Messi fyrir þessa leiktíð.

Þetta segir Luis Suarez, liðsfélagi hans en Messi var ákveðinn í því að vinna Meistaradeildina á tímabilinu.

Börsungar hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn en Real Madrid hefur undanfarin þrjú ár unnið deild þeirra bestu.

,,Við grínuðumst og sögðum að þetta væri þá undir honum komið, að hann ætti að redda þessu,“ sagði Suarez.

,,Þetta kom okkur á óvart en ef fyrirliðinn vill vinna bikarinn svo mikið þá af hverju ekki? Þetta voru skýr skilaboð.“

,,Það er ekki skylda en við viljum vinna. Það er ekki auðvelt, það er mjög erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar