fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Zlatan hótaði að meiða andstæðing sinn: Sjáðu hvernig hann fagnaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherjinn knái frá Svíþjóð var harður í horn að taka þegar LA Galaxy vann sigur á Real Salt Lake um helgina.

Zlatan skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri en markið kom á 78 mínútu.

Nedum Onuoha varnarmaður Salt Lake sem lék áður með Manchester City, missti alla virðingu á Zlatan í leiknum.

,,Hann reyndi að biðja mig afsökunar eftir leik, síðasta hálftímann var hann að segja ætla að meiða mig,“ sagði Onuoha.

,,Þetta er andlit deildarinnar, hann kallar sig það. Mér er alveg sama að hann tali svona till mín en ég fyrirgef honum þetta ekki.“

Eftir að Zlatan skoraði sigurmarkið öskraði hann í eyrað á Onuoha eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Í gær

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ