fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ásaka stjörnu United um að vera í engu standi: ,,Hvernig kemst hann upp með þetta?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, sá leik liðsins við Chelsea á Old Trafford í dag.

Neville ræddi framherjann Romelu Lukaku eftir leikinn en hann telur að Belginn sé ekki í nægilega góðu standi.

,,Þú horfir á hann í 25 mínútur og það er eins og hann geti gert allt en svo stuttu seinna tekur hann eitt hlaup og er búinn á því,“ sagði Neville.

,,Knattspyrnumenn ættu að þekkja eigin líkama inn og út, þú veist hvenær þú átt að borða og hvenær þú þarft að hvíla þig.“

,,Ég er ekki viss um að hann sé búinn að laga þetta vandamál. Það er eitthvað að.“

Fyrrum knattspyrnukonan Alex Scott tekur undir með Neville og gagnrýnir landsliðsmanninn.

,,Ég veit ekki hvernig við getum setið hérna og reynt að afsaka þetta,“ sagði Scott.

,,Hann veit sjálfur að hann er í engu formi. Hvernig kemst hann upp með það sem atvinnumaður í fótbolta? Líka frá liðsfélögum hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga