fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Ógeðslegir fordómar eru að taka yfir: ,,Þetta er fyrir hvítt fólk, drullaðu þér burt“

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur Masuaku, leikmaður West Ham, fékk forljót skilaboð í gær eftir leik gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Masuaku er dökkur á hörund og varð fyrir kynþáttafordómum eins og fjölmargir aðrir síðustu mánuði.

Masuaku er vinstri bakvörður en hann kom til West Ham frá Olympiacos fyrir þremur árum.

Hann fær reglulega að spila og hefur komið við sögu í 21 deildarleik á þessari leiktíð.

Skilaboðin sen Masuaku fékk voru viðbjóðsleg en hann birti sjálfur mynd af þeim á Instagram.

,,Yfirgefðu helvítis félagið. Þetta lið er bara fyrir hvítt fólk, drullaðu þér burt,“ stóð í skilaboðunum.

,,Arthur þú ert ömurlegur leikmaður. Lífið þitt er tilgangslaust. Hvar spilarðu?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga