fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Átti leikmaður United að fá beint rautt spjald?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo kom inná sem varamaður hjá Manchester United í dag er liðið mætti Chelsea.

Rojo hefur ekki fengið mikið að spila undanfarna mánuði en eftir meiðsli Eric Bailly fékk hann tækifæri.

Rojo fékk að líta gult spjald í leiknum en argentínski landsliðsmaðurinn þykir vera ansi grófur á velli.

Margir tala þó um að Rojo hafi átt að fá beint rautt spjald fyrir brot á Willian stuttu eftir innkomuna.

Willian var sárþjáður eftir tæklingu Rojo og þurfti að yfirgefa völlinn stuttu seinna.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga