fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Mætti eigandanum sem þoldi hann ekki í gær: Sjáðu hvernig hann montaði sig

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatem Ben Arfa, leikmaður Rennes, náði fram hefndum í gær er liðið spilaði gegn Paris Saint-Germain.

PSG og Rennes áttust við í úrslitaleik franska bikarsins en það síðarnefnda hafði betur eftir vítakeppni.

Það hefur heldur betur verið góð tilfinning fyrir Ben Arfa sem er fyrrum leikmaður PSG.

Honum var bolað burt frá félaginu en eigandi liðsins Nasser Al-Khelaifi vildi ekkert með hann hafa sem og þjálfarar liðsins.

Ben Arfa nýttu sér það í gær og montaði sig fyrir framan Al-Khelaifi og sýndi honum medalíuna.

Fyrst fór Ben Arfa að Al-Khelaifi til að taka í hönd hans áður en hann sneri aftur með medalíuna í hendi.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Í gær

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga