Það styttist í stórleik á Englandi er lið Manchester United fær Chelsea í heimsókn á Old Trafford.
Bæði lið vilja tryggja sér Meistaradeildarsæti og gríðarlega mikið undir í Manchester í dag.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Manchester United: De Gea, Bailly, Lindelof, Young, Shaw, Pogba, Matic, Herrera, Rashford, Lukaku, Mata
Chelsea: Kepa, Azpilicueta, Luiz, Rudiger, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Willian, Hazard, Higuain