fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Eyjan

Mynd dagsins: Cyti hall is closed – Sérð þú allar villurnar ? Þær eru fleiri en þú heldur…

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðhús Reykjavíkur var venju samkvæmt lokað um páskana. Það virtist þó koma koma mörgum á óvart hversu ófagmannlega var staðið að tilkynningum þess efnis og greip árvökull vegfarandi til þess ráðs að taka mynd af fyrirbærinu, líklega í forvarnarskyni.

Splæst var í tvö A4 blöð þar sem tilkynnt var um lokunina. Merkilegt nokk var það þó ekki leturgerðin sem fór fyrir brjóstið á saklausum áhorfendum, heldur stafsetningin og orðalagið.

Minnst átta málfræði- og stafsetningarvillur eru í textanum, sem þó er ekki mjög langur. Segja gárungar að líklega sé um Evrópumet að ræða, en elstu menn muna það þó ekki nægilega vel.

Getur þú fundið allar villurnar?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG