fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Ingibjörg Sólrún orðin amma: „Hvílík dásemd“

Fókus
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnkell Hjörleifsson eignaðist son með Þyrí Huld Árnadóttur, dansara, í gær, 22. apríl. Er þetta fyrsta barn parsins, en það er amma drengsins, Ingibjörg Sólrún Gíslasdóttir, forstjóri Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og fyrrverandi borgarstjóri, sem tilkynnir þetta á Facebook.

„Í dag, 22 apríl, kom lítill Hrafnkels- og Þyríarsonur í heiminn. Ég er sem sagt orðin amma. Hvílík dásemd,“ skrifar Ingibjörg.

Hrafnkell er yngri sonur Ingibjargar og Hjörleifs Sveinbjörnssonar, kennara og þýðanda, og fæddur árið 1985. Auk hans eiga þau soninn Sveinbjörn Hjörleifsson, sem fæddur er árið 1983.

Við óskum fjölskyldunni innilega til hamingju með litla Hrafnkels- og Þyríarsoninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 2 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur