Á Instagram-síðu Crafty Panda er að finna ansi hressilegt myndband þar sem sýnt er frá afar sniðugum hrekk, en einnig hvernig á að hefna sín. Er þetta ekki fullkomin dægrastytting, svona þegar að vindar blásar úti?
Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust