fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Uppistandari fékk hjartaáfall og dó í miðri sýningu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 12. apríl 2019 15:00

Þvílíkur harmleikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski uppistandarinn Ian Cognito er látinn. Hann tróð upp á barnum Atic í Bicester á Englandi á fimmtudagskvöld og fékk hjartaáfall á sviðinu.

Samkvæmt frétt BBC sat Ian á stól þegar hann fékk hjartaáfallið, en aðdáendur höfðu ekki hugmynd um að eitthvað væri raunverulega að og töldu að þetta væri hluti af atriðinu. Kallað var á sjúkrabíl og Ian úrskurðaður látinn á staðnum.

„Við héldum að þetta væri partur af sýningunni,“ segir John Ostojak, einn áhorfandi, í samtali við BBC og bætir við að það hafi verið óhugnaleg tilhugsun eftir á að horfa á mann deyja.

„Okkur var flökurt þegar við komum út. Við bara sátum þarna í fimm mínútur að horfa á hann og hlæja að honum.“

John segir enn fremur að Ian hafi grínast með að fá heilablóðfall tíu mínútum áður en hann hneig niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“