fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Sarri nefnir þrjá sem hann gæti reynt við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur nefnt þá leikmenn sem hann er mest hrifinn af í ítalska boltanum.

Sarri þekkir ítalska boltann afar vel en hann náði til að mynda frábærum árangri með Napoli áður en hann tók við Chelsea.

Sarri hefur nú nefnt þrjá leikmenn sem hann telur vera bestu leikmenn Ítalíu og er spurning hvort hann reyni að fá einhvern af þeim til Englands.

,,Lorenzo Insigne er besti leikmaður Ítalíu í dag,“ sagði Sarri en hann vann með Insigne hjá Napoli.

,,Eftir Lorenzo myndi ég setja Federico Bernardeschi en hann er á góðri leið með að verða leikmaður í heimsklassa.“

,,Svo myndi ég bæta við Federico Chiesa. Hann býr yfir hreinum gæðum og er benskeyttur. Það þarf bara að fínpússa hann.“

Bernardeschi spilar með stórliði Juventus og er Chiesa á mála hjá liði Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Enn einn Snapchat-perrinn

Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“

Segir að valdastéttin þoli ekki uppgang Höllu Hrundar – „Íslenskur almenningur sér í gegnum þetta“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni