fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
Fókus

Twitter um ráðherraskipan: „Bíð spenntur eftir að hún verði allsherjarráðherra“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 14. mars 2019 17:30

Alltaf gaman á Twitter á merkisdögum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var skipuð dómsmálaráðherra í dag eftir afsögn Sigríðar Á. Andersen í gær. Bætast störf í ráðuneytinu við núverandi störf hennar sem ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar.

Tístverjar gera stólpagrín að þessu á Twitter, enda starsftitill Þórdísar orðinn ansi langur.

Helgi Seljan telur aðeins Þórdísi geta tekist á við svo marga starfstitla:

Bragi Valdimar vorkennir nafnspjaldahönnuði:

Alþingismaðurinn Logi Einarsson telur þetta góða blöndu:

Elli Joð slær á létta strengi:

Og meira frá Ella Joð:

Birgir Þór bíður eftir að Þórdís verði allsherjarráðherra:

Einn titill fyrir hvert nafn:

Var Sigríður óþörf?

Jóhann Óli benti á vandamál áður en Þórdís fékk starfið:

Gísli Valdórsson segir þetta ekkert einsdæmi:

Atli Fannar finnur fyrir kvíða:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu