fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Hvernig endaði hvalur inni í Amazonfrumskóginum?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 23:00

Af hverju endaði hann í Amazonfrumskóginum? Mynd:bicho_dagua

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það veldur vísindamönnum, og eflaust mörgum öðrum, töluverðum höfuðverk þessa dagana að reyna að finna skýringu á hvernig 8 metra langur hnúfubakur endaði inni í Amazonfrumskóginum. Hvalurinn fannst um 15 metra frá Atlantshafsströnd skógarins á Marajo eyju sem er við norðaustur strönd Brasilíu.

Líffræðingar frá Bicho D‘agua stofnuninni, sem eru áhugasamtök sem vinna á Marajo eyju, segja að hvalurinn hafi verið dauður þegar hann rak á land með sterkum straumi og aðfalli. Hann endaði för sína í fenjaviði um 15 metra frá ströndinni.

Um kálf er að ræða, um árs gamlan, 8 metra langan.

Hvalurinn rannsakaður. Mynd:bicho_dagua

Nú er verið að rannsaka af hverju hvalurinn var svona langt frá náttúrulegum heimkynnum sínum að vetrarlagi. Sýni hafa verið tekin úr hræinu til að reyna að komast að hver dánarorsök dýrsins var.

Það var mikið fuglager sem vísaði fólki á hræið en ólíklegt er að það hefði fundið ef fuglar hefðu ekki vísað á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós