fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð er það ekki spurning um hvort heldur hvenær Chelsea mun reka Maurizio Sarri sem stjóra liðsins.

Sagt er að tap gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins á sunnudag, geti orðið til þess.

Slæmt gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur setti Sarri undir pressu, hann er á sínu fyrsta tímabili en þolinmæði Chelsea er ekki mikil.

Leikmenn Chelsea virðast ekki hafa áhuga á að spila fyrir Sarri. Frank Lampard, stjóri Derby er sterklega orðaður við starfið.

Lampard er goðsögn hjá Chelsea eftir veru sína þar sem leikmaður, hann hefði áhuga á starfinu og myndi breyta ýmsu.

Ensk blöð segja að Lampard hefði áhuga á því að fá Romelu Lukaku frá Manchester United. Hann myndi vilja fá Declan Rice frá West Ham og Ben Chilwell frá Leicester.

Svona gæti liðið verið undir stjórn Lampard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Í gær

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband