fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 16. febrúar 2019 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fara fram seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2019 og að  henni lokinni mun vera ljóst hvaða lög munu freista þess að verða fulltrúar Íslands í Júróvisjón 2019.

Nú þegar eru tvö lög komin í úrslitin, Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara og Eitt andartak með Heru Björk. Í kvöld mun einnig skýrast hvort að fjögur lög keppi til úrslita eða fimm, en framkvæmdarstjórn keppninnar hefur heimild til að hleypa einu auka lagi inn á sjálft lokakvöldið. Talað hefur verið um að lag sem valið er með slíkum hætti sé svokallað Wild Card en nú hefur frasinn verið íslenskaður og kallast nú Eitt lag enn.

Keppnin verður sýnd í beinni frá Háskólabíó klukkan 19:45.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Í gær

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“