fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Áföllin dynja á PSG: Ljóst að tveir í viðbót verða ekki með gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að PSG mætir Manchester United í Meistaradeildinni með laskað lið en ljóst var á dögunum að Neymar yrði ekki með í einvíginu.

Liðin mætast í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn fer fram á þriðjudag.

PSG vann 1-0 sigur á Bordeaux í gær þar sem Edinson Cavani skoraði markið. Hann meiddist hins vegar í leiknum.

Franskir miðlar segja að Cavani hafi rifið vöðva í læri og verði frá í mánuð, hann muni því missa af báðum leikjunum gegn United líkt og Neymar.

Þá meiddist Thomas Meunier, hægri bakvörður í leiknum og er fullyrt að hann verði ekki leikfær á þriðjudag.

Góðu tíðindin fyrir PSG eru hins vegar þau að Marco Veratti snéri aftur um helgina og getur því spilað á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin