fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Stórleikstjórinn Peter Jackson leikstýrir mynd um Bítlana

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Jackson leikstjóri Hringadróttinssögu mun leikstýra mynd um Bítlana.

Myndin mun fjalla um upptökuferli síðustu plötu Bítlanna Let it Be, en Jackson mun notast við 55 klukkustundir af áður óséðu efni sem tekið var upp árið 1959. Upphaflega stóð til að gera heimildarmynd fyrir sjónvarp, en efnið var notað fyrir kvikmyndina Let it be, sem kom út árið 1970 og vann hún Óskarsverðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina.

Í yfirlýsingu frá Jackson segir hann að það sé „langþráður draumur Bítlaaðdáenda að vera eins og fluga á vegg hjá fjórmenningunum.“

Myndin verður eins og að fara í tímavél til ársins 1969, sitja í upptökuverinu og fylgjast með fjórum vinum búa til frábæra tónlist saman. „Það er frábært að fylgjast með þeim vinna saman,“ segir Jackson, „auðvitað er eitthvað drama samt sem áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda