fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fókus

Hellti sér yfir öryggisvörð og var handtekinn

Leikarinn Judge Reinhold þurfti að dúsa í steininum eftir uppákomu á flugvelli í Dallas

Ritstjórn DV
Laugardaginn 10. desember 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Judge Reinhold (59) var handtekinn á flugvelli í Dallas á fimmtudag eftir að hafa lent í útistöðum við öryggisvörð. Reinhold, sem margir muna eftir úr bíómyndunum Beverly Hills Cop og Fast Times at Ridgemont High frá níunda áratug síðustu aldar, var færður í fangageymslur þar sem hann mátti dúsa yfir nótt.

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Reinhold hafi neitað að undirgangast öryggisleit við öryggishlið TSA, viðrað óánægju sína við öryggisvörð og því fór sem fór.

Leikarinn tjáði sig fjölmiðla eftir að hann var látinn laus úr haldi og kvaðst skammast sín fyrir uppákomuna. Reinhold gæti átt yfir höfði sér smávægilega sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni Th. mælir með Þorskasögu

Guðni Th. mælir með Þorskasögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 4 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi