fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Svona losnar þú við bjórvömbina

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 20. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvaða aðferð er árangursríkust til að losna við bjórvömbina? Hlaup eða hjólreiðar? Vísindamenn eru ekki í vafa um hvaða aðferð er árangursríkust eftir að hafa rannsakað málið ofan í kjölinn.

Vísindamenn við Harvard School of Public Health segja að árangursríkasta leiðin til að losna við svokallaða bjórvömb sé að lyfta lóðum og ekki sé verra að blanda þolþjálfun saman við styrktarþjálfunina. Með þessu geti fólk minnkað magafitu og haldið eða jafnvel aukið vöðvamassann.

Metro Express sagði að rannsóknin hefði náð til 10.500 hraustra Bandaríkjamanna yfir fertugu. Í 12 ár fylgdust vísindamennirnir með þeim og hreyfingu þeirra og könnuðu hvaða áhrif hreyfingin hafði á mittismálið.

Þeir sem stunduðu styrktarþjálfun í 20 mínútur á dag fitnuðu minna um mittið en þeir sem stunduðu þolþjálfun eins og hlaup. Best er þó að blanda þessu tvennu saman að sögn vísindamannanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum