fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

,,Ég er að upplifa drauminn og langar að gráta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir Bayern Munchen eftir að hafa komið til félagsins fyrr í mánuðinum.

Davies er aðeins 18 ára gamall en hann spilaði fyrir Bayern í úrslitum Telekom bikarsins gegn Borussia Monchengladbach.

Bayern hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Gladbach og fékk Davies að koma við sögu.

Hann er dýrasti leikmaður í sögu MLS deildarinnar í Bandaríkjunum eftir að hafa komið frá Vancouver Whitecaps.

,,Ég er að upplifa drauminn og mig langar að gráta,“ sagði ungstirnið eftir sigurinn.

,,Ég vil læra og bæta mig og ég mun halda áfram að fara í alla leiki eins og það sé minn síðasti leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Í gær

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“