fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Salah hetja Liverpool – Sjálfsmörk í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er nú með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Brighton í dag.

Mohamed Salah sá um að tryggja Liverpool sigur og gerði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í 1-0 útisigri.

Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með liði Burnley sem vann góðan 2-1 sigur á Fulham. Bæði mörk Burnley voru sjálfsmörk gestanna.

Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem gerði svekkjandi 0-0 markalaust jafntefli við Huddersfield.

Crystal Palace tapaði svo heima 2-1 gegn Watford og Leicester tapaði einnig heima 2-1 gegn Southampton.

Brighton 0-1 Liverpool
0-1 Mohamed Salah(víti, 50′)

Burnley 2-1 Fulham
0-1 Andre Schurrle(2′)
1-1 Joe Bryan(sjálfsmark, 20′)
2-1 Dennis Odoi(sjálfsmark, 23′)

Crystal Palace 1-2 Watford
1-0 Craig Cathcart(sjálfsmark, 38′)
1-1 Craig Cathcart(67′)
1-2 Tom Cleverley(75′)

Leicester 1-2 Southampton
0-1 James Ward-Prowse(víti, 11′)
0-2 Shane Long(45′)
1-2 Wilfried Ndidi(58′)

Cardiff 0-0 Huddersfield

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“