fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Emil eftir erfiða dvöl í Ungverjalandi: Var ekki lengi að hugsa mig um

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 18:15

Lasse Petry fyrir miðju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Lyng skrifaði í dag undir samning við Val í Pepsi-deild karla en hann er snúinn aftur til landsins.

Emil var áður á mála hjá KA en hann hélt svo út til Skotlands og stoppaði svo stutt í Ungverjalandi.

Emil var spurður út í það hvað heillaði hann við að koma aftur til landsins og var ekki lengi að segja já við Íslandsmeisturunum.

,,Í fyrsta lagi tilboðið frá Val. Ég hugsaði mig ekki of lengi um þegar Valur spurði um mig. Ég þekki stærð félagsins og metnaðinn hérna,“ sagði Emil.

,,Hlutirnir í Ungverjalandi gengu ekki eins og ég vildi. Eftir fjóra eða fimm leiki þá var breytt um þjálfara og nýi þjálfarinn sá mig ekki sem part af liðinu.“

,,Eftir nokkra mánuði þá fattaði ég að ég ætti ekki framtíð þar og rifti samningnum mínum í desember og leitaði að nýju tækifæri.“

,,Fyrsta símtalið frá Val var í desember og ég veit ekki af hverju það fór ekki lengra. Svo byrjuðum við að semja og nú erum við hér.“

,,Ég veit hvernig félag Valur er og hvað þeir spila fyrir. Ég er spenntur fyrir því að vera kominn hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park