fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

10 vinsælustu fréttir ársins: Japanar, Aron Einar og pabbi Jóhanns Berg

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. desember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið er að taka enda en lesturinn á fréttum 433.is hefur verið mikill í ár og sérstaklega í kringum Heimsmeistaramótið í fótbolta, þar var Ísland með í fyrsta sinn.

Lesturinn á 433.is hefur aldrei verið meiri en á þessu ári og er vefurinn nú stærsti sérhæfði knattspyrnumiðill landsins.

Fréttirnar hafa verið mismunandi og þökkum við lesturinn á þeim öllum.

Hér að neðan eru tíu vinsælustu fréttir ársins.


1. Sjáðu hvernig japanska liðið skildi við búningsklefann eftir tapið í gærkvöldi (54.182 lesendur)
Það hefðu væntanlega allir fyrirgefið leikmönnum japanska landsliðsins ef þeir hefðu yfirgefið Rostov Arena í flýti eftir svekkjandi tap gegn Belgíu, 3-2, í 16-liða úrslitum HM í sumar. Japan komst 2-0 yfir í seinni hálfleik en ótrúleg seigla Belga skilaði þeim mögnuðum 3-2 sigri þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Japanir voru skiljanlega sárir og svekktir og sáust sumir þeirra gráta úti á velli þegar dómarinn hafði flautað til leiksloka.

2. Þýskur blaðamaður orðlaus yfir strákunum utan vallar: Segir þá vera heimsmeistara á mikilvægasta sviðinu (49.373 lesendur)
Þýski blaðamaðurinn Daniel Schuler er hálf orðlaus yfir íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Þó að frammistaða íslenska landsliðsins á vellinum heilli hann eflaust er það frammistaða liðsins utan vallar sem heillar hann jafnvel enn meira.

3. Samningaviðræður Arons Einars við eiginkonuna ganga erfiðlega – Erfiðustu andstæðingar hans óvæntir (46.487 lesendur)

4. Hannes sló í gegn á blaðamannafundi og skaut fast á blaðamann – ,,Ertu frændi Cristiano Ronaldo?“ (44.350 lesendur)

5. Íslenskir stuðningsmenn gerðu allt vitlaust í Moskvu og brutu gólf á hóteli – „Aumingja starfsfólkið“ | Myndband (42.634 lesendur)

6. Eiður tapaði öllum sínum peningum og faldi það fyrir konunni – „Þetta reyndi rosalega mikið á sambandið“ (42.345 lesendur)

7. Eiginkona Birkis Más ósátt og sendir fingurinn – „Fuck you all sem eruð að reyna að klæmast á umræðunni…“ (38.029 lesendur)

8. Fréttamaður ræddi við íslenskan stuðningsmann: Áttaði sig síðar á að hann er faðir leikmanns í liðinu – Myndband (37.480 lesendur)

9. Grínið hjá Agli breyttist fljótt í fúlustu alvöru: „Áreitið sem ég er að fá núna, ég hef aldrei séð annað eins“ (37.159 lesendur)

10. Kári ætlar ekki að gera sömu mistök og Eiður Smári (35.509 lesendur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Í gær

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri