fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Erna er ekki búin að ákveða jólamatinn en mun aldrei sleppa messu

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 22. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Kristín, eða Erna hjá Ernulandi eins og hún er vanalega kölluð er góðhjörtuð baráttukona sem hikar ekki við að berjast fyrir því sem hún telur rétt. Erna hefur staðið að ýmsum söfnunum fyrir bágstödd börn og hefur hún meðal annars rakað af sér hárið fyrir eina söfnunina sem hún stóð fyrir. Nýlega gaf Erna út bókina Fullkomlega ófullkomin þar sem hún, ásamt fleiri konum opna sig um baráttu sína við sjálfsímyndina og hvetja fólk til þess að elska sjálft sig nákvæmlega eins og það er. Erna segir hefðirnar í kringum jólin valda henni stressi og vill hún fá að fljóta með straumnum í hvert skipti:

Borðar þú skötu á þorláksmessu?

Nei og það mun ég sko aldrei gera haha!

Hvað verður í matinn á aðfangadag?

Það er góð spurning, við eigum mjög erfitt með að ákveða okkur!!

Hvað finnst þér að megi alls ekki sleppa á jólunum?

Hmmm það er trúlega ekkert, svona hefðir stressa mig. Bara gó with the flow hverju sinni og muna um hvað jólin snúast: Kærleika, ást og fæðingu Jesúbarnsins.

Hver er uppáhalds jólahefðin þín?

Messa í Selfosskirkju, ekkert hátíðlegra.

Eftirminnilegustu jólin?

Fyrstu jólin okkar litlu fjölskyldunnar saman, jólin 2014 þegar Leon Bassi var nýfæddur. Tilfinning sem èg mun aldrei gleyma.

Hvað er uppáhalds jólalagið þitt?

Vindur, dansaðu vindur með Eyvör.

Hefur þú fengið kartöflu í skóinn?

Yeb!! Man að mér var ekki skemmt! Hahha

Hvort finnst þér aðfangadagur eða gamlárskvöld skemmtilegri?

Aðfangadagur vinnur þessa keppni.

Ætlar þú að strengja áramótaheit?

Já…..halda áfram að iðka jákvæða líkamsímynd, elska sjálfa mig og líkama minn og reyna ferðast meira með fólkinu mínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“

Baldur gefur lítið fyrir gamla skemmtistaðamynd sem hefur farið í mikla dreifingu – „Hólí mólí Baldur, hvernig vogarðu þér?“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum

Réttað verður yfir móðurinni á Nýbýlavegi fyrir luktum dyrum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra

Liverpool og Feyenoord búin að skrifa undir alla pappíra
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins

Sigurður Orri nýr framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra

Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Segir forsetaframboðið ekki vera viðbrögð við því að leggja eigi starfið hennar niður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.