fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Mirror: Blanc tekur líklega við United út tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. desember 2018 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest að búið sé að reka Jose Mourinho frá félaginu. Mourinho er rekinn frá United eftir slæmt tap gegn Liverpool á sunnudag, stjórn United hefur fengið nóg.

Mourinho er á sínu þriðja tímabili með félagið en gengi liðsins í ár hefur verið slakt. United er langt frá toppliðum deildarinnar en Mourinho vann þrjá titla á fyrstu leiktíð sinni, síðan þá hefur hallað undan fæti.

Enska götublaðið, Mirror segir að líklegast sé að Laurent Blanc taki við liðinu út tímabilið. Michael Carrick stýrir æfingum næstu daga.

Blanc lék með Manchester United og ætti að þekkja félagið, hann hefur stýrt franska landsliðinu og PSG.

Stjórn United vill ráða tímabundinn stjóra og skoða málið næsta sumar, líklegast er að United muni reyna að fá Mauricio Pochettino til starfa næsta sumar frá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“