fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Neville segir United hafa gert stór mistök: Nú er hann með öll völd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið hafi gert mistök í byrjun árs.

Félagið ákvað þá að gefa Jose Mourinho nýjan samning en gengi United var mjög gott fyrir síðustu jól.

Neville segir að það hafi verið lélegt að gefa Mourinho nýjan samning svo snemma og nú er hann með alla stjórn hjá félaginu.

,,Síðan á fyrsta degi á undirbúningstímabilinu hefur þetta verið í rugli, í algjöru rugli,“ sagði Neville.

,,Um leið og Jose Mourinho lét sjá sig á undirbúningstímabilinu þá var hægt að sjá það, hann var að spila leiki.“

,,Félagið þurfti að taka stjórn þá en það var of seint því þeir gáfu honum nýjan samning í janúar.“

,,Þegar Jose Mourinho tekur við liði þá skilar það yfirleitt árangri á fyrstu 12-18 mánuðunum.“

,,Þeir unnu tvo bikara, þeir voru í öðru sæti um síðustu jól og hann náði að sannfæra stjórnina til að gefa sér nýjan samning sem gefur honum stjórn og völd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi