fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Þorsteinn Hjaltested er látinn

Auður Ösp
Laugardaginn 15. desember 2018 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þor­steinn Hjalte­sted, bóndi og fjár­festir á Vatns­enda, er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu að­fara­nótt 12. desember.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Þor­steinn er son­ur Magnús­ar Hjaltested, bónda á Vatns­enda og Kristrún­ar Ólaf­ar Jóns­dótt­ur. Hann lærði til matreiðslumeistara og starfaði sem yfirmatreiðslumaður í verslunum Víðis eftir útskrift. Hann kom að veitingarekstri í Sundakaffi og í golfskála Golfklúbbs Reykjavíkur og var einnig hluthafi í ýmsum fyrirtækjum.

Þorsteinn Hjaltested

Hann erfði landið Vatns­enda í Kópa­vogi af föður sínum og rak þar sauðfjár og fossabú.

Hann gekk í hjónaband með Kaire Hjaltested en þau skildu. Þorsteinn lætur eftir sig tvo syni, þá Magnús Pét­ur og Björn Arn­ar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta