fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Gera stólpagrín að Donald Trump

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir standa á öndinni eftir sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum. Margt hefur verið skrifað um Trump og það sem hann stendur fyrir. Skopmyndateiknurum tekst stundum listavel að spegla umræðuna. Hér fyrir neðan eru myndir eftir nokkra en vefurinn Fusion.net hefur tekið þetta saman:

Sú fyrstsa er eftir belgíska skopmyndateiknarann Lecctr:

Hér heldur Hollendingurinn Hein de Kort á pennanum:

Arabíska fréttasíðan Hunasotak túlkar Trump sem lofstein sem stefnir hraðbyrri á jörðina:

Kanadamaðurinn Ygreck gerir grín að því þeim sem hyggjast flýja land:

Innflytjendur eru margir uggandi eftir sigur Trumps:

Mexíkóski skopmyndateiknarinn gerir grín að forseta lands síns fyrir að reyna að þóknast Trump :

Í Venesúela dregur skopmyndateiknarinn fram líkindi Trump við Hugo Chavez:

Brasilíumaðurinn Carlos Latuff lætur Trump traðka á bandarísku lýðræði:

Sami teiknari gerir vanþekkingu Trumps á öðrum þjóðarleiðtogum að umfjöllunarefni:

Í Kólumbíu gera menn grín að rasískum undirtóni í kosningabaráttu Trump:

Þeir hjá franska blaðinu Charlie Hebdo látat ekki sitt eftir liggja. Hér velta menn fyrir sér hvernig komið verður fram við Obama sem óbreyttan borgara:

Hér er ein frá kanadíska teiknaranum Michael de Adder:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“

Hafði furðað sig á liðsfélögum Gylfa – „Loksins“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða