fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Kynning

LG OLED er rétta sjónvarpið fyrir þig

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LG OLED sjónvörpin

LG OLED sjónvörpin eiga sívaxandi í vinsældum að fagna hér á landi og eru í dag ein mest seldu OLED tækin á markaðnum. Erfitt hefur reynst að sýna fram á að önnur sjónvarpstækni standist samanburð í myndgæðum. LG er brautryðjandi í OLED sjónvarpstækni sem eru bestu mögulegu myndgæði í sjónvarpi í dag. Með yfir 1 milljarð litatóna og fullkomnum svörtum lit, en dýpri svartur skilar sér í margslungnari og betri litum. LG leggur auk þess áherslu á að sjónvörpin séu ekki lýti á rýminu heldur er mikið lagt upp úr glæsilegri hönnun. Nýjustu sjónvörpin frá LG eru stílhrein, örþunn og laus við þykkan ramma utan um skjáinn.

Rafland
Örþunnur skjár!


Hnökralaus upplifun

LG OLED færir þér allra bestu mögulegu sjónvarpsupplifun og styður allar HDR gerðir sem eru í boði með 4K upplausn. Byltingarkenndur og örþunnur OLED skjárinn hefur framúrskarandi a9 örgjörva ásamt Dolby Atmos þrívíddar hljóðkerfi. Heimsþekkti snjallnetvafrinn webOS 4.0 og Magic Remote fjarstýringin gera viðmótið notendavænna og tryggja hnökralausa upplifun í samskiptum við önnur tæki á heimilinu.

Rafland

Gífurleg skerpa og fullkominn svartur

Fullkominn svartur dregur fram myndskerpuna og eykur möguleika myndefnisins svo um munar. Gífurleg myndskerpan bætir dýpt litanna, dregur smáatriðin og áferð myndefnisins fram í dagsljósið og framkallar þannig alvöru kvikmyndahúsastemningu.

Rafland

Munurinn sem einungis OLED tæknin getur skilað

LG OLED sjónvörpin tryggja fullkominn svartan með 8 milljónum pixla, þar sem birtu hvers pixils er stýrt af nákvæmni.

Rafland

Hér eru fimm ástæður þess að LG OLED er rétta sjónvarpið fyrir þig:

1. Aðeins sjálflýsandi pixlar geta skapað fullkomna myndskerpu
Stjörnurnar skína skærar á kolsvörtum himni. Aðeins OLED getur skapað slíka myndskerpu milli ljóss og myrkurs og fært þá upplifun heim í stofu. Engin önnur skjátækni getur fært þér sömu dýpt og jafndökkan skjá og OLED sjónvarpið þar sem hver einasti pixill stýrir sínu eigin ljósi.

2. Milljarður marslunginna og sannra lita
Litir sem mæta fullkomnum svörtum í LG OLED verða enn bjartari en áður. Upplifðu hreina liti þökk sé einstakri OLED tækni sem stýrir birtustigi og lit af nákvæmni með því að styðja við hvern einstakan undirpixil. Það þýðir að þú getur séð yfir 1 milljarð litatóna.

 Rafland

3. Breiðasti HDR stuðningurinn, þar með talið Dolby Vision og Advanced HDR frá Technicolor
HDR skjátækni LG styður bæði HDR10 og HLG og jafnvel eykur dýpt og hefðbundin myndgæði ramma fyrir ramma. Einnig styður það við meira krefjandi sniðmát eins og Dolby Vision og Advanced HDR frá Technicolor svo þú getir notið alls betra myndefnis sem í boði er í HDR.

4. Jafnir litir og áhorf sama frá hvaða sjónarhorni er horft
Við sitjum ekki alltaf beint fyrir framan sjónvarpið. Þegar við bjóðum vinum í heimsókn til þess að horfa á leikinn eða viljum njóta kvikmyndar með fjölskyldunni ættu allir að geta séð bestu mögulegu myndgæði. OLED sýnir sömu litina án afbrigða jafnvel frá sjónarhornum sem venjuleg sjónvörp geta ekki valdið.

 Rafland

5. Snjallari örgjörvar LG fullkomna daglega áhorfsupplifun
Að baki hverri fullkominni LG mynd liggur a9 snjallörgjörvinn sem eykur gæðin í öllu efni sem þú horfir á. Háþróuð Quad-Step myndsuðeyðing, aukin dýpt í smáatriðum og myndskerpu sem bætir myndina í skjánum.

 

LG OLED sjónvörpin fást í Raflandi, Síðumúla 2 og á rafland.is

Sími: 520-7900

Vefpóstur: sala@rafland.is

Opið er alla virka daga frá 10–18

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7