fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Eyjan

Hannes leggur til að þingmönnunum verði fyrirgefið orðbragðið á Klaustri – í nafni fullveldisins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 1. desember 2018 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leggur til að þjóðin fyrirgefi þingmönnunum sem viðhöfðu ljótt orðbragð og illmælgi á barnum Klaustur þriðjudagskvöldið 20. nóvember og DV hefur gert svo ítarleg skil eftir að hafa borist langar hljóðupptökur af drykkjusamsæti þeirra. Hannes telur tal þingmannanna raunar óafsakanlegt en það sé hins vegar hægt að fyrirgefa það. Hannes skrifar þessa orðsendingu um málið á Facebook:

„Orðfæri þingmannanna sumra á Klaustri var auðvitað óafsakanlegt, en það er fyrirgefanlegt, ef þeir, sem fyrir því urðu, vilja fyrirgefa þeim, og það ættu þeir að gera í tilefni fullveldisafmælisins. Við slík tímamót eru mönnum oft gefnar upp sakir, ekki síst ef þeir sýna merki iðrunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu